• 00:01:01Markaðsbann á gluggasmiði
  • 00:10:05Viðbrögð HMS
  • 00:21:51Þáttaröðin Hatur

Kastljós

Gluggasmiðir í markaðsbanni, sjónvarpsþættirnir Hatur

Íslenskir gluggaframleiðendur segja stjórnvöld vera á góðri leið með ganga af iðnaðinum dauðum. Þeir mega hvorki auglýsa vörur sínar taka þátt í opinberum útboðum nema þeir geti sýnt fram á gluggar þeirra séu með svokallaða CE-merkingu. Vandinn er stjórnvöld bjóða ekki upp á slíka vottun hér á landi, heldur þurfa framleiðendur senda gluggana til útlanda, sem getur kostað margar milljónir. Við kynnum okkur málavexti og ræðum við fulltrúa Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, sem setur framleiðendum stólinn fyrir dyrnar.

Hatursorðræða gegn hinsegin fólki hefur verið í brennidepli undanförnu. Í kvöld hefur göngu sína hér á RÚV þáttaröð sem nefnist Hatur, þar sem Ingileif Friðriksdóttir og Hrafn Jónsson rannsaka bakslag sem hefur orðið í baráttu ýmissa minnihlutahópa. Við ræðum við Ingileif.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,