Flakk

04022021 - Flakk - Rætt við Trausta Valsson skipulagsfræðing

Hér á Flakkinu hefur endrum og sinnum verið fjallað um einstaklinga sem starfað hafa við arkitektúr og skipulag, í dag ræðum við við Trausta Valsson skipulagsfræðing, en Trausti varð 75 ára fyrir skömmu og hefur sett allar bækur og greinar endurgjaldslaust á netið, undir flipanum traustivalsson.is og eru 14 bækur hans, og ótal blaða- og fræðigreinar finna þar, en Trausti var prófessor við Háskóla Íslands í rúm 30 ár.

Trausti Valsson hefur ekki legið á skoðunum sínum og tekið þátt í umræðum, fundum og hugmyndavinnu alla starfsæfina. Rætt er við hann um námið, ferilinn, ýmsar hugmyndir m.a. um nýjan innanlandsflugvöll og fl.

Frumflutt

4. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,