Flakk

Flakkað um hús í niðurrifshættur í miðbænum

Flakkað um svokallaðan Barónsreit í miðbæ Reykjavíkur í fylgd Snorra Freys Hilmarssonar leikmundahöfundar og höfundar bókarinnar 101 Tækifæri. Rætt um heillegar götumyndir, hús sem mögulega verða rifinn og hvaða möguleika gömul hús eiga til lifna við, samanber Kex Hostel við Skúlagötu, gömul kexverksmiðja sem fékk nýtt líf við starfsemi er rekin þar. Rætt við Halldór Eiríksson arkitekt hjá Tark arkitektum um deiliskipulag reitsins, hverju skal haldið og hvað skal rifið og hvernig kaupin gerast á eyrinni um byggingarétt og magn. Rætt við Pétur Ármannsson arkitekt hjá Minjastofnun Íslands um mögulega skaðabótaskyldu við friðun húsa.

Frumflutt

3. sept. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,