Flakk

Flakk um Skerjafjörð - fyrri þáttur

Farið í Skerjafjörð og gengið þar um Bauganes í fylgd Katrínar Guðmundsdóttur sem er fædd og uppalin í Bauganesinu og keypti síðan hús foreldra sinna. Katrín lýsir fyrri tíð og segir frá íbúum og sögu. Farið í heimsókn til Gerðar Kristnýjar rithöfundar en hún hefur búið í Skerjafirði í 11 ár. Flestir íbúanna vilja halda í flugvöllinn, til halda í þorpsstemmninguna. Hjördís Andrésdóttir hefur brallað ýmislegt á horni Bauganess og Einarsness, rekið þar búð og kryddverksmiðju, rekur hún veitingastaðinn Biker Cave, selur mat á vægu verði og býður uppá aðstöðu til hjólaviðgerða.

Frumflutt

14. apríl 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,