Flakk

04012020 - Flakk - Fjallað um framtíðarsýn í arkitektúr og þróun

Samkvæmt allri umræðu um loftlagsbreytingar er ljóst við verðum bregðast við. Þáttur dagsins fjallar svolítið um þetta. Hvað sjá gestir þáttarins fyrir sér í framtíðinni? Rætt er við tvo unga unga arkitekta, Eddu Ívarsdóttur sem starfar við hönnun Borgarlínu og Helga Steinar Helgason arkitekt og einn eigenda Tvíhorfs. En án fjármagns gerist ekkert og því er rætt við þá Friðjón Sigurðarson framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá Reitum og Baldur Már Helgason framkvæmdastjóri Regins, bæði félögin eru fjárfestingarfyrirtæki í byggingariðnaði.

Frumflutt

4. jan. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,