Flakk

Flakk um Landsbókasafn Háskólabókasafn 3. þáttur

Farið í heimsókn í Landsbókasafn Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðunni í þriðja og síðasta sinn. þessu sinni er rætt við nokkra notendur safnsins, m.a. Pétur Gunnarsson rithöfund, Ásu Kristínu Guðmundsdóttur sagnfræðinema og fl. Tónlistarsafn Íslands heimsótt en safnið flutti í Þjóðarbókhlöðuna í fyrra og rætt við Bjarka Sveinbjörnsson. lokum er farið í fylgd Ingibjargar Steinunnar Sverrisdóttur landsbókavarðar í Handritasafnið og rætt við Braga Þorgrím Ólafsson sagnfræðing um gersemar, handrit, einkasöfn og fl.

Frumflutt

3. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,