Flakk

Flakkað um Aðalstræti annar þáttur

Gengið í fylgd Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings frá Aðalstræti 7, upp Fishersund og Mjóstræti í Grjótaþorpinu. Rætt um sögu, verslanir, íbúa og fleira. Staldrð við í Gröndalshúsi, sem nýlega var flutt í Grjótaþorpið og rætt við Kristínu Viðarsdóttir annan tveggja staðarhaldara, um húsið, hlutverk og Benedikt Gröndal. Í Mjóstræti 6 er farið í heimsókn til Tómasar Andrésar Tómassonar kenndan við Tommaborgara, Búlluna.

Frumflutt

13. jan. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,