Flakk

30032019 - Flakk - Flakkað um Naustreit

Bæði nýbyggingar og endurbyggingar standa á svokölluðum Naustreit vestur í bæ. Þarna er mikil saga útgerðar og alls konar iðnaðar fyrra tíma í Reykjavík. er ristið þarna Hótel Exeter og þangað ætlum við í dag. Sigurður Halldórsson arkitekt hjá Glámu Kím segir okkur frá uppbyggingu á reitnum, endurbyggingu Exeter hússins sem var rifið árið 2016, og uppgjöri á Fiskhöllinni á horni Norðurstígs og Tryggvagötu. Inngarðar eru á lóðinni milli Vesturgötu og Tryggvagöru sem eru öllum opnir, og torg framan við veitingastaðina á jarðhæð hótelsins við Tryggvagötu. Hvort tekist hafi vel til ræða Edda Ívarsdóttir borgarhönnuður hjá Skipulagssviði borgarinnar og Trausti Valsson arkitekt og skipulagsfræðingur.

Frumflutt

30. mars 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,