Flakk

Flakkað um uppbyggingu í miðborginni

HVer byggir, hver ræður, hver á?

Rætt við Ólöfu Örvarsdóttur sviðsstjóra Umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar um væntanlegar íbúða- og hótelbyggingar í borginni, hverjar eru áherslurnar og fl.

Rætt við Tönju Pollock listakonu, sem var talsmaður Hjartagarðsins (Hljómalindarreitur) áður en byggingaframkvæmdir hófust, Viðtalið var í Flakki árið 2012

Rætt við Pálmar Harðarsson framkvæmdastj. Þingvangs og Jón Ragnar Magnússon byggingastjóra, Hljómalindarreitur er í eigu Þingvangs og birtist hægt og bítandi með samstarfi við listamenn Hjartagarðsins

Rætt við Gunnar S. Helgason framkv.stj. Regins fasteingnafélags, sem á 1/3 af byggingareit við Hörður neðan Arnarhóls, hann lýsir furðu á mótmælum ráðamanna, því reiturinn hefur verið eigu ríkis og borgar, deiliskipulagður af þeim og síðan seldur. Reginn á Egilshöll og Smáralind auk fjölda annara bygginga í landinu.

Frumflutt

20. feb. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,