Flakk

Flakk um Landsbókasafn Háskólabókasafn 2. þáttur

Farið í heimsókn í Landsbókasafn Háskólabókasafn öðru sinni, en safnið er 200 ára í ár. Ólafur Engilberts kynningarstjóri segir frá núverandi og væntanlegum sýningum vegna afmælisárs en um 14 sýningar eru vítt og breytt um safnið. Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður þekkir hvern krók og kima hússins, og fylgir okkur í kjallarann þar sem Helgi Braga ljósmyndari sér um skanna inn nýtt og gamalt efni, m.a. timarit.is þar sem ótrúlega margt er finna frá fyrri tíð. fyrir 25 árum var talið míkrófilman væri framtíðar geymsluform allrar útgáfu og þetta var skoðað þegar Manfreið Vilhjálmsson arkitekt var hanna húsið, en Anna Kristín Gunnarsdóttir kann á græjurnar. Kvennafrídagurinn 24. október 1975 er enn vinsæll, en Rakel Adolfsdóttir forstöðukona Kvennasögusafnsins svara bæði Íslendingum og útlendingum um sögu dagsins, en uppistöðu er Kvennasögusafnið safneign Önnu Sigurðardóttir sem hóf söfnun um sögu íslenskra kvenna árið 1975.

Frumflutt

24. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,