Flakk

17122020 - Flakk - Flakk um nýjungar og framkvæmdir ríkisins

Við leggjum í hann í dag með tvo ólíka pakka í farteskinu. Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið fara í miklar framkvæmdir og hanna, klára, byggja nýjar lykilbyggingar. Í þættinum er rætt um Nýja Stjórnarráðsbyggingu, Skrifstofubyggingu Alþingis og Hús Íslenskunnar. Þegar farið er á vefinn og Framkvæmdasýsla ríkisins slegin inn, er hægt skoða allar þær framvæmdir sem eru áætlaðar, í gangi eða er lokið, framkvæmdir eru um allt land og bendi ég forvitnum hlustendum á skoða listann. Rætt er við Guðrúnu Yngvarsdóttur forstjóra framkvæmdasýslu ríkisins.

Það segja í þættinum verði kafað ofan í það smáa og það stóra. Þorpið Vistfélag er nýjung hér á landi, en um er ræða smáar íbúðir með miklu af sameiginlegu rými, og svo það nýjasta Baba Yaga hús fyrir konur 60+, sem áætlað er á byggja á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. Runólfur Ágústsson er verkefnastjóri Þorpsins, segir frá.

Frumflutt

17. des. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,