Flakk

04042020 - Flakk - Flakk um skipulag

Á tímum inniveru, setjumst við niður og ræðum skipulagsmál. En til hvers er skipulag? Borgir þenjast út eða þéttast og breytast en geta borgir þróast án skipulags? Erum við skipuleggja of mikið? Hverjir eru kostir og gallar skipulagðrar byggðar? Hvert er samhengið í skipulaginu? Breytir skipulag lífi fólks? Breytir skipulagsfræðin borgarmenningu? Getum við skipulagt kaos? Hvar er fagurfræði óreiðunnar? Er skipulagsleysi andstætt hagsmunum almennings? Getur skipulag útilokað hópa? Hvernig getur skipulag lagt grunn farsælu lífi borgarbúa? Rætt við Sigríði Magnúsdóttur arkitekt hjá arkitektastofunni Tröð og Bjarka Gunnar Halldórsson arkitekt hjá VA arkitektum.

Frumflutt

4. apríl 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,