Flakk

Flakk - Snert á arkitektúr fyrri þáttur

Bókin Snert á arkitektúr eftir Sigrúnu Ölbu Sigurðardóttur menningarfræðing og Daniel Reuter kom út í haust. Í bókinni er leitast við nálgast arkitektúr með samtölum við 8 arkitekta. í þessum fyrra þætti er rætt við Sigúnu Ölbu um bókina. Hólmfríði Ósmann Jónsdóttur og Hrefnu Björgu Þorsteindóttur arkitekta hjá Arkibúllunni um rannsóknir á byggingasvæði, þjónustuhús í Nauthólsvík og kapellu m.m. í Gufuneskirkjugarði. Einnig er rætt við Sigríði Sigþórsdóttur arkitekt um samkeppnir, skipulag, þéttingu byggðar og fl.

Frumflutt

24. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,