Flakk

29122018 - Flakk um innbæinn á Akureyri - 3.þáttur

Flakk - Flakk um innbæinn á Akureyri - 3. þáttur

Haldið áfram ganga Aðalstrætið í fylgd Harðar Gestssonar ljósmyndara og starfsmanns Minjasafns Akureyrar. Farið í heimsókn til Hallgríms Indriðasonar skógfræðings, en hann ásamt konu sinni býr í gömlu húsi, sem byggt hefur verið við, eitt af fyrstu húsunum í Innbænum sem gert var upp.

Saft frá Jóni Sveinssyni Nonna í Nonnahúsi, en Haraldur Þór Egilsson safnstjóri Minjasafnsins rekur sögu hans, en hann var einungis 12 ára þegar hann fór af landi brott, og kom ekki aftur fyrr en mjög fullorðinn maður.

Litið inná Iðnaðarsafnið á Akureyri og rætt við Jónu Friðriksdóttur um safnið og Iðnsögu Akureyrar, en um tíma voru yfir 70 framleiðslufyrirtæki á Akureyri.

Frumflutt

29. des. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,