Hverju spáðu spámiðlar um hrunið fyrir um framvindu mála árið 2009?
Fjórir spámenn heimsóttir og spurt um aðferðir þeirra við að spá, spurt um horfur í fjármálum, atvinnumálum og hvernig kosningar munu mögulega fara í vor hér á landi.
Rætt við Ólaf Hraundal spámiðil hjá Sálarrannsóknarfélaginu, hann spáir því að kreppan taki styttri tíma en flestir álíta, að þetta fari að lagast í sumar eða haust. 8.33
Rætt við Evu Hauksdóttur í Nornabúðinni og rýnt í hennar völvuspá fyrir árið og er hún ansi svartsýn á ástandið 10.47
Rætt við Ingibjörgu Magnúsdóttur (Spákonunafnið er Yrsa sem hún gengur undir) Hún spáir í Tarot og segir þetta eiga eftir að lagast hægt og bítandi. 12.34
Rætt við Bjarndísi Arnardóttur stjörnuspekisálfræðing og hún telur þessar miklu breytingar sem íslenska þjóðin er og þarf að ganga í gegnum taki allt að 5 ár.