Flakk

20072019 - Flakk - Fjallað um nýtt timburstórhýsi Hafró í Hafnarfirði

um stundir rís heljarinnar timburhús í Hafnarfirði, þangað mun Hafrannsóknarstofnun flytja innan tíðar, þetta er fyrsta timburstórhýsið á landinu og við ætlum forvitnast nánar um það og timburhús almennt.

Rætt við Jón Rúnar Halldórsson sem er framkvæmdarstjóri Fornubúða Fasteignafélags hf. og Lúððvík Geirsson hafnarstjóra Hafnarfjarðarhafnar framkævmdirnar.

Sjálft húsið er skoðað í fylgd Sveins Þórarinssonar arkitekts hjá Batteríinu, en stofan um hönnun hússins auk deiliskipulags svæðisins.

Frumflutt

20. júlí 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,