Flakk

Flakk - Fjallað um Siguður Guðmundsson arkitekt (endurtekinn frá 2016

Fjallað um Sigurð Guðmundsson arkitekt sem var uppi snemma á síðustu öld. Sigurður teiknaði nokkuð margar stórbyggingar í Reykjavík, svo sem Austubæjarskóla, Sjómannaskólann, Hafnarhúsið, Þjóðminjasafnið og fl. Einnig teiknaði hann Ásmundarsal á Skólavörðuholti og hús Ásgríms Jónssonar og Jóns Stefánssonar listmálara við Bergstaðastræti auk fleiri íbúðarhúsa. Pétur 'Armannson arkitekt segir frá ferli hans og farið í hús Jóns Stefánssonar listmálara við Bergstaðastræti og heilsað uppá Elsu Vestmann Stefánsdóttur en hún býr í húsinu, ásamt Birgi Sigurðssyni rithöfundi sem lést nýverið.

Frumflutt

17. ágúst 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,