Flakk

FLakkað um Landakot og nágrenni - fyrri þáttur

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur segir frá fyrstu byggð á Landakotshæðinni í vesturbæ Reykjavíkur, gengið niður Hrannarstíg og inn Marargötu. Þetta eru litlar götur og almenningur þekkir lítt til þeirra. Sagt frá íbúum, byggingasögu og öðru.

Rætt Guðjón Friðriksson í þrígang.

Farið heimsókn Hrannarstíg 3, sem er eina húsið kennt við götuna, rætt við Herdísi Ellan Gunnarsdóttur íbúa á fyrstu hæð og Andrés Jónsson almannatengil íbúa á annari hæð. Rætt um uppgjör, breytingar, búsetu og f.

Farið í heimsókn Marargötu 4 til Unnar Aspar Stefánsdóttur leikara og leikstjóra, en hún ásamt eiginmanni Birni Thors leikara og leikstjóra keyptu hæð fyrir rétt um ári, og búa þar ásamt tveimur börnum. Rætt um búsetu, fyrri búsetu, leiklistina og fl.

Frumflutt

9. apríl 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,