Flakk

Flakk - Flakkað um Ytri Njarðvík - síðari þáttur

Haldið áfram ganga Borgarveginn í Ytri Njarðvík í fylgd Hallfríðar Þórarinsdóttur mannfræðings. Gengið niður höfninni, rætt um íbúa, tíðaranda, vinnu á vellinum, fisk og fleira.

Farið í heimsókn til Garðars Magnússonar útvegsbónda og sonar hans Gylfa, sem er löngu fluttur í bæinn. Garðar man tímanna tvenna en hann býr í Höskuldarkoti hinu nýja sem faðir hans byggði, en fjölskyldan hefur verið í Njarðvík frá því seint á 18 öld. Garðar rær enn út, verkar fisk og frystir en einnig býr hann til harðfisksflögur.

Hanna G. Sigurðardóttir átti spjall við Sigrúnu Benediktsdóttur í þættinum Vítt og breitt árið 2006. Sigrún giftist þelkökkum hermanni af vellinum og segir frá sinni sýn á hermennsku og umhverfi vallarins.

Frumflutt

12. maí 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,