Today on RÚV English Radio, some more bite-sized Icelandic language learning, in the latest weekly episode of Auðskilið.
Each week, as part of our regular programming, RÚV English Radio hopes to assist with the learning of Icelandic.
In weekly shows, called Auðskilið - which means "easily understood" - you can follow along with a recent news story, written and read in a simple form of Icelandic.
Here's today's episode, where we preview Jól!
Here's the text, to follow along:
Í næstu viku eru jólin.
Í gamla daga skreyttu margir Íslendingar ekki heima hjá sér fyrr en á Þorláksmessu.
Þorláksmessa er til minningar um Þorlák helga Þórhallsson, aðaldýrling Íslands. Hann dó árið 1193, þann 23. desember.
Sá dagur er þekktur sem Þorláksmessa.
Margir segja enn að þá byrji jólin í raun og veru.
Skata, kæstur og lyktandi fiskur er vanalega borðaður á þeim degi.
Næsta dag, 24. desember byrja jólin formlega klukkan sex um kvöldið.
Dagurinn er kallaður aðfangadagur.
Kvöldverður fyrir fjölskylduna er um kvöldið 24. - ekki þann 25.
Ólíkt mörgum löndum, þá opna Íslendingar jólagjafirnar um kvöldið 24. desember, vanalega eftir kvöldmatinn.
Á Íslandi er 25. desember kallaður jóladagur, og er mun rólegri og afslappaðri en 24. desember.
Flestir eru heima, slappa af og njóta rólegs morguns eftir hátíðina kvöldið áður.
Síðan er 26. desember kallaður annar í jólum.
Hann er líka almennur frídagur og er endirinn á aðal jóladögunum.
Margar búðir, kaffihús, veitingahús, bíó og sundlaugar opna aftur eða eru opin á sérstökum tíma yfir hátíðina.
Frá öllum hér á RÚV English - gleðileg jól!
RÚV English Radio is heard around the world and in Iceland, and covers everything Icelandic, in English.
Let us know where in the world you're listening to RÚV English Radio - we'd love to give you a mention! Email english@ruv.is
Find this and previous shows & podcasts here, Spotify, Apple, and all podcast places. Find us on Facebook too.
RÚV English Radio, from Iceland's national broadcasting service, RÚV.