RÚV English Radio

Episode 638 - BONUS AUÐSKILIÐ: COMMERCE DAY, in simple Icelandic

Today on RÚV English Radio, it's a bonus episode of Auðskilið.

Bjarni joins Darren to detail today's day off - Commerce Day - in simple Icelandic.

As ever, you can practice your Icelandic by following along with the text here:

Í dag er frídagur verslunarmanna.

Þá fær fólk sem vinnur í mörgum verslunum frí.

Líka fólk sem vinnur á skrifstofum og öðrum fyrirtækjum.

Verslunar·mannahelgi er alltaf fyrstu helgina í ágúst.

Þá er gefið frí fyrsta mánudag í mánuðinum.

Hann er kallaður frídagur verslunarmanna.

Núna er frídagur verslunarmanna 4. ágúst.

Margir fara í ferðalag út á land.

Sumir fara á úti·hátíðir.

Það er hátíð þar sem fólk kemur saman og skemmtir sér úti.

Margir eru í tjaldi.

Margar hljómsveitir spila.

Flestir fara til Vestmannaeyja.

Þar er haldin Þjóð·hátíð.

Á Akureyri er líka haldin fjölskyldu·hátíð.

Hún heitir Ein með öllu.

Á Ísafirði er hátíð sem heitir Mýrar·boltinn

Þar spilar fólk fótbolta í leðju.

Þar eru líka tónleikar.

Í Reykjavík er líka hátíð en hún er inni.

Hún heitir Inni·púkinn.

RÚV English Radio is heard freely around the world and in Iceland, and covers everything Icelandic - news, culture, music, language, events, people, places & more - in English.

Let us know where in the world you're listening to and reading RÚV English - or just get in touch with your comments and suggestions - email english@ruv.is

Find this and previous shows & podcasts here, Spotify, Apple, and all podcast places. Find us on Facebook too.

RÚV English Radio, from Iceland's national broadcasting service, RÚV.

Frumflutt

4. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
RÚV English Radio

RÚV English Radio

Every weekday you can find a brand new radio show from RÚV English Radio, right here.

We cover everything Icelandic - news, culture, music, language, events, people, places and more.

Hear a new programme, in English, every day, on RÚV English Radio - part of Iceland's national broadcasting service, RÚV.

If you have an idea for a show, or just want to get in touch, email anytime - english@ruv.is

Þættir

,