Today on RÚV English Radio, it's a bonus episode of Auðskilið.
Bjarni joins Darren to detail today's day off - Commerce Day - in simple Icelandic.
As ever, you can practice your Icelandic by following along with the text here:
Í dag er frídagur verslunarmanna.
Þá fær fólk sem vinnur í mörgum verslunum frí.
Líka fólk sem vinnur á skrifstofum og öðrum fyrirtækjum.
Verslunar·mannahelgi er alltaf fyrstu helgina í ágúst.
Þá er gefið frí fyrsta mánudag í mánuðinum.
Hann er kallaður frídagur verslunarmanna.
Núna er frídagur verslunarmanna 4. ágúst.
Margir fara í ferðalag út á land.
Sumir fara á úti·hátíðir.
Það er hátíð þar sem fólk kemur saman og skemmtir sér úti.
Margir eru í tjaldi.
Margar hljómsveitir spila.
Flestir fara til Vestmannaeyja.
Þar er haldin Þjóð·hátíð.
Á Akureyri er líka haldin fjölskyldu·hátíð.
Hún heitir Ein með öllu.
Á Ísafirði er hátíð sem heitir Mýrar·boltinn
Þar spilar fólk fótbolta í leðju.
Þar eru líka tónleikar.
Í Reykjavík er líka hátíð en hún er inni.
Hún heitir Inni·púkinn.
RÚV English Radio is heard freely around the world and in Iceland, and covers everything Icelandic - news, culture, music, language, events, people, places & more - in English.
Let us know where in the world you're listening to and reading RÚV English - or just get in touch with your comments and suggestions - email english@ruv.is
Find this and previous shows & podcasts here, Spotify, Apple, and all podcast places. Find us on Facebook too.
RÚV English Radio, from Iceland's national broadcasting service, RÚV.