RÚV English Radio

Episode 561 - AUÐSKILIÐ X VÆB

Today on RÚV English Radio, a very special episode of Auðskilið...

Normally on our learning-Icelandic strand Auðskilið, we bring you the news in a simple form of Icelandic - but today, we'll study a different text: the lyrics of Róa by VÆB, Iceland's 2025 Eurovision entry! (https://www.ruv.is/english/2025-03-28-ruv-english-radio-vaeb-440056) With special thanks to the brothers.

Read along with the lyrics here as Bjarni reads and then translates the words.

Let's go

Róandi hér, róandi þar

Róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Oh, whoa-whoa, oh

Róandi hér, róandi þar

Róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Ég set spítu ofan á spítu

Og kalla það bát

Ef ég sekk í dag

Er það ekkert mál

Með árar úr stáli

Sem duga í ár

Stefni á Færeyjar

Já, eg er klár

Ég er með vesti fyrir belti og vatnshelda skó

Því veðrið það er erfitt ég er kominn með nóg

Er sjórinn opnast koma öldurnar

Ég er einn á bát leita af betri stað

Ég er ekki ennþá búin missa allt

En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað

Róandi hér, róandi þar

Róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Oh, whoa-whoa, oh

Róandi hér, róandi þar

Róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Oh, whoa-whoa, oh

Ég er enþá á bát

Sjáðu þetta

Stoppa í Grænlandi?

Já, ég er down (God damn!)

Stýri á sjó ég er kapteinn

Kallaðu mig Gísli Marteinn

Margir mánuðir síðan ég síðast sól

Vil eiða restinni af lífinu hér út á sjó

Er sjórinn opnast koma öldurnar

Ég er en á bát leita af betri stað

Ég er ekki ennþá búin missa allt

En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað

Róandi hér, róandi þar

Róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Oh, whoa-whoa, oh

Róandi hér, róandi þar

Róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Oh, whoa-whoa, oh

Róandi hér, róandi þar

Róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Oh, whoa-whoa, oh

Róandi hér, róandi þar

Róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Það getur ekkert stoppað mig af (oh, whoa-whoa, oh)

Það getur ekkert stoppað mig af

Það getur ekkert stoppað mig af

Oh, whoa-whoa, oh

Lyrics written by Hálfdán Helgi Matthíasson, Ingi Bauer, Matthías Davíð Matthíasson

RÚV English Radio is heard freely around the world and in Iceland, and covers everything Icelandic - news, culture, music, language, events, people, places & more - in English.

Let us know where in the world you're listening to and reading RÚV English - or just get in touch with your comments and suggestions - email english@ruv.is

Find this and previous shows & podcasts here, Spotify, Apple, and all podcast places. Find us on Facebook too.

RÚV English Radio, from Iceland's national broadcasting service, RÚV.

Frumflutt

3. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
RÚV English Radio

RÚV English Radio

Every weekday you can find a brand new radio show from RÚV English Radio, right here.

We cover everything Icelandic - news, culture, music, language, events, people, places and more.

Hear a new programme, in English, every day, on RÚV English Radio - part of Iceland's national broadcasting service, RÚV.

If you have an idea for a show, or just want to get in touch, email anytime - english@ruv.is

Þættir

,