Tónhjólið

Seigla 2024 - 1

Tónleikaupptökur frá tónlistarhátíðinni Seiglu 2024. Tónmeistari: Þorgrímur Þorsteinsson.

Af tónleikum Geirþrúðar Önnu Guðmundsdóttur, sellóleikara og Antoine Préat, píanóleikara:

Þrjár rómönsur Op. 22 eftir Clöru Schumann.

I. Andante molto

II. Allegretto: Mit

zartem Vorträge

III. Leidenschaftlich schnell

Tveir kaflar úr F-A-E sónötunni eftir Johannes Brahms og Robert Schumann:

Intermezzo og Scherzo.

Myndir á þili eftir Jón Nordal

Elegy eftir Gabriel Fauré

Sónata í e-moll fyrir píanó og selló Op. 38 eftir Johannes Brahms:

I. Allegro non troppo II. Allegretto quasi Menuetto III. Allegro

Af tónleikum Ingibjargar Ragnheiðar Linnet, trompet, Herdísar Ágústu Linnet, píanó og Írisar Bjarkar Gunnarsdóttur, sópran:

Lög eftir Jórunni Viðar, útsett af flytjendum:

Vökuró

Þjóðlag úr Álfhamri

Vorljóð á Ýli

Kall sat undir kletti

Frumflutt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,