Tónhjólið

Djasshátíð 2025 - Björg Blöndal’s C4THERINE

Hljóðritun frá Djasshátíð Reykjavíkur í Norðurljósum Hörpu 28.08.2025 kl 21

Björg Blöndal’s C4THERINE

Efnisskrá

1. Eikosiheptaphobia

2. Pink Is The Color of My Alter Ego’s Soul

3. Álfahóll

4. Galactic Serenity (the alien jazz song eða geimverudjass)

5. Dark Blue

6. Wild Blue

7. Once More Around The Sun

8. The Sun’s Bite

Björg Blöndal, söngur, lagasmíðar og textar

Þorkell Ragnar Grétarsson, barítóngítar

Viktoria Søndergaard, víbrafónn

Patrycja Wybrańczyk, trommur

---

Einnig heyrist í þættinum tónlist frá Ensemble Adapter, Silvu og Steina, Sigurgeiri Agnarssyni og Alice Söru Ott.

Þættinum lýkur á September song eftir Kurt Weill.

Frumflutt

21. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,