Tónhjólið

Sönghátíð í Hafnarborg

TÍMINN OG VATNIÐ

Hljóðritun frá tónleikum á Sönghátíð í Hafnarbrog laugardaginn 14. júní 2025

Rannveig Káradóttir sópran,

Peter Aisher tenór,

Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari

Efnisskrá:

Formáli

Helgi Rafn Ingvarsson (f. 1985) - Tíminn og vatnið (Steinn Steinarr)

Vetur

Franz Schubert (1797−1828) - Wasserflut (Wilhelm Müller)

Clara Schumann (1819−1896) - Lorelei (Heinrich Heine)

Ivor Gurney (1890−1937) - Tears (John Fletcher)

Helgi Rafn Ingvarsson (f. 1985) - Vetrarþoka (Árni Kristjánsson)

Vor

Henri Duparc (1848−1933) - L’invitation au voyage (Charles Baudelaire)

Helgi Rafn Ingvarsson (f. 1985) - Vornótt (Davíð Stefánsson)

Franz Schubert (1797−1828) - Der Jüngling an der Quelle (Johann Gaudenz von Salis‑Seewis)

Georges Bizet (1838−1875) - Chanson d’avril (Louis Bouilhet)

Sumar

Ralph Vaughan Williams (1872−1958) - Silent Noon (Dante Gabriel Rossetti)

Helgi Rafn Ingvarsson (f. 1985) - Fossinn minn (Steingrímur Thorsteinsson)

Ralph Vaughan Williams (1872−1958) - The Water Mill (Fredegond Shove)

Haust

Gabriel Fauré (1845−1924) - Automne (Armand Silvestre)

Roger Quilter (1877−1953) - Now Sleeps the Crimson Petal (Alfred Tennyson)

Helgi Rafn Ingvarsson (f. 1985) - Hallar haustrænum dögum* (Sæmundur G. Jóhannesson) *Frumflutningur

Hugo Wolf (1860−1903) - Herbstentschluss (Nikolaus Lenau)

Aukalag:

Fold your wings - Novello

---

Vatn ýrist - Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir - Hildigunnar Einarsdóttir og Guðrún Dalía Salómónsdóttir flytja - hljóðritun frá Myrkum Músíkdögum 2025

I. Resitatíf

II. Aría

III. Resitatíf

IV. Aría

V. Aría

VI. Resitatíf

VII. Lag um sunnudag

Frumflutt

26. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,