Tónhjólið

Camerata Øresund og Víkingur og tilbrigðin

Tónhjólið

2.þáttur - 6. október

(Aftur á morgun)

Umsjón: Guðni Tómasson.

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Tónlistin í þættinum:

Af plötunni Pas de bourrée með Camerata Øresund:

André Campra: Suite from L'Europe Galante : L?Espagne: Air pour les espagnols: Loure

André Campra - Suite from L'Europe Galante : La Turquie: Air pour les Bostangis

Henry Purcell - Sutie from the Fariy Queen, Z.629 : V. Chaconne

Johan Roman - Suite from Golovinmusiken, BeRI 1 : V. Hornpipe

Af plötunnni Reconnaissance með verkum Kaju Saariaho:

I. Dolce, energico og II. Calmo, espressivo úr Écho ! (2007) fyrir átta raddir og rafhljóð

Eldbjörg Hemsing og Arctic Philharmonic leika Whispering eftir Einojuhani Rautavaara

Víkingur Heiðar Ólafsson leikur nokkur tilbrigði úr Goldberg tilbrigðum Johanns Sebastians Bach.

Viðmælendur:

Hanna Loftsdóttir selló- og gömbuleikari úr Camerata Øresund

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, í samtali við Höllu Harðardóttur úr Víðsjá 6. október.

Frumflutt

8. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,