Tónhjólið

Hörpur

Í þættinum kennir ýmissa grasa en ef eitthvað eitt einkennir þetta Tónhjól þá er það hljóðfærið harpa. Það eru þó ólíkar hörpur og hörpuleikarar sem koma við sögu. Í þættinum er rætt við dúó Rán sem þær Melissa Achten hörpuleikari og Ida Nørby skipa, en einnig hljómar platan Edyf með velska söngskáldinu Cerys Hafana í seinni hluta þáttar.

Verk sem hljóma í þættinum:

The Water Tower með Rán:

Shattered

Cotton

Music Box

Idu Nørby: Surfaced

Melissa Achten: Beauty Cave

Björk: Pagan Poetry

Platan Edyf með Cerys Hafana:

Comed 1858

Cilgerran

Crwydro

Tragwyddoldeb

Y Pibydd Coch

Bridoll

Y Môr o Wydr

Nant yr Arian

Hen Garol Haf

Yr Elen

Tragwyddoldeb

Heimasíður tónlistarmanna:

Rán: https://www.melissaachten.com/collaborative/ran-duo

Idu Nørby: https://idanoerby.dk

Melissa Achten: https://www.melissaachten.com

Cerys Hafana: https://ceryshafana.com

Umsjón: Berglind María Tómasdóttir

Frumflutt

19. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,