Tónhjólið

Sigurður Flosason sextugur. Lok Myrkra músíkdaga.

Uppistaða þáttarins er viðtal við Sigurð Flosason. Tónlistin sem hljómar er eftirfarandi:

Counting sheep - Sigurður Flosason - The Eleventh hour 2015

Serenading the moon - Sigurður Flosason - Green moss, black sand 2017

Ég er bara eins og ég er - Sigurður Flosason - Andrea Gylfadóttir og Sálgæslan - Dauði og djöfull 2011

Ljósfaðir - Sigurður Flosason/Aðalsteinn Ásberg - Sálmar á nýrri öld - 2017

Ég byrja reisu mín - þjóðlag - Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson - Sálmar tímans 2010

In memoriam - Sigurður Flosason, úts Daniel Nölgaard - Norbotten big band - Dark Thoughts 2009

Mit hjertes landevej - Sigurður Flosason/Cathrine Legardh - Stilhed og storm 2023

Einnig heyrist í þættinum brot úr vettvangshljóðritun af Gleðilega geðrofsleiknum eftir Guðmund Stein Gunnarsson og brot úr Ever Out After Dark eftir Báru Gísladóttur. Björg Brjánsdóttir leikur á flautu tónlist af plötunni Growl Power.

Frumflutt

4. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,