Tónhjólið

Djasshátíð 2025 - Gúmbó númer 5

Hljóðritun frá tónleikum Gúmbó númer 5 á Djasshátíð Reykjavíkur. Pétur Grétarsson ræðir líka við höfund tónlistarinnar- Tómas Jónsson, og heiðursgest tónleikanna- Þóri Baldursson.

Efnisskrá:

Gúmbó númer 5 - Tómas Jónsson

Candy said - Lou Reed

Lífið í sveitinni - Tómas Jónsson

Köntrífígúra númer 1 - Tómas Jónsson

Nóra - Tómas Jónsson

Arfur - Tómas Jónsson

Tæklað inn í teig - Tómas Jónsson

Tóms Jónsson, píanó

Birgir Steinn Theodórsson, kontrabassi

Magnús Trygvason Elíasen, trommur

Þórir Baldursson, hammond orgel

Frumflutt

14. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,