Í vikunni fagnar Sinfóníuhljómsveit Íslands 75 ára afmæli sínu. Rás 1 verður með talsverðan viðbúnað af því tilefni.
Í þessum þætti setur Pétur Grétarsson á fóninn nokkur tóndæmi sem tengjast íslenskum tónskáldum, einsöngvurum og einleikurum sem tengst hafa hljómsveitinni í gegnum árin
Frá liðnum dögum - Páll Ísólfss/Stefán frá Hvítadal
Sögusinfónían - Njáls Saga - Björn að baki Kára- Jón Leifs
Aría úr Þrymskviðu - Jón Ásgeirsson
Hel - Skálmöld/Snæbjörn Ragnarsson
Sveitin milli sanda - Magnús Blöndal Jóhannsson
Tvímánður - Magnús Blöndal Jóhannsson
Mín er nóttin - Gunnar Þórðarson/Friðrik Erlingsson
Hvert örstutt spor - Jón Nordal/Halldór Laxness
Píanókonsert - Jón Nordal
Red Handed - úr Processions - Daníel Bjarnason
Archora - Anna Þorvaldsdóttir
Í sjöunda himni - Haukur Tómasson