Tónhjólið

Stórsveit Reykjavíkur og Geir Lysne

Norski stórsveitarstjórnandinn og útsetjarinn Geir Lysne stjórnaði Stórsveit Reykjavíkur á tónleikum í Silfurbergi Hörpu 9. mars 2025. Auk íslenskra og norskra þjóðlaga útsetti hann tónlist söngkonunnar Ragnheiðar Gröndal og gítarleikarans Hilmars Jenssonar , sem voru gestir stórsveitarinnar á þessum tónleikum.

Efnisskrá:

Overmåde fuld af nåde - norskt þjóðlag

Kysstu mig hin mjúka mær - íslenskt þjóðlag

Shoosabuster - Hilmar Jensson

Sofðu unga ástin mín - íslenskt þjóðlag

Ain’t no waltz - Hilmar Jensson

Vísur Vatnsenda Rósu - íslenskt Þjóðlag

Froth - Hilmar Jensson

Haustlauf - Ragnheiður Gröndal

Hilmar Jensson - gítar, Kjartan Valdemarsson - píano, Birgir Steinn Theodórsson - bassi, Einar Scheving - trommur

Trompetar: Ívar Guðmundsson, Eiríkur Orri Ólaffson, Snorri Sigurðarson og Birkir Freyr Matthíasson

Básúnur: Einar Jónsson, Eyþór Kolbeins, Stefán Ómar Jakobsson og David Bobroff

Saxófónar: Haukur Gröndal, Sigurður Flosason, Ólafur Jónsson, Jóel Pálsson og Ingimar Anderson

Ragnheiður Gröndal - söngur

Geir Lysne - stjórnandi

Frumflutt

12. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,