Tónhjólið

Gabriela Ortiz og nokkrar tónlistarhátíðir sumarsins

Tónhjólið 8.9.2024

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Tónlistin í þættinum:

Gabriela Ortiz: 1. kafli (Morisco-Chilango) úr fiðlukonsertinum Altar de Cuerda. María Dueñas flytur með Fílharmoníusveit Los Angeles, Gustavo Dudamel stjórnar.

Af tónlistarhátíðum Evrópu í sumar:

Danski strengjakvartettinn flytur danska þjóðlagið Fimm kindur og fjórar geitur.

Leif Ove Andsnes og Bertrand Chamayou leika fjórhenta fúgú í e -moll eftir Franz Schubert.

Jordi Savall stjórnar Le Concert des Nations í lokakafla hljómsveitarsvítu nr. 2 eftir Johann Sebastian Bach.

BBC Singers, kór og hljómsveit breska útvarpsins flytja Hallelujah Sim eftir Ben Nobuto.

Kamerata Salzburg og kór bæverska útvarpsins flytja undir stjórn Peters Dijkstra hluta úr Te Deum eftir Arvo Pärt.

Víkingur Heiðar Ólafsson og Berlínar fílharmonían leika hæga miðjukaflann úr Píanókonserti Roberts Schumann. Kirill Petrenko stjórnar.

Fílharmoníusveit Los Angeles undir stjórn Gustavos Dudamel leikur hljómsveitarverkið Kauyumari eftir Gabrielu Ortiz.

Frumflutt

8. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,