• 00:00:02Það var eitt kvöld - Mótettukórinn
  • 00:46:43Kvöldvísur að vetri - nokkur lög

Tónhjólið

Sönghátíð í Hafnarborg

Hljóðritun frá tónleikum Mótettukórsins sunnudaginn 15. júní sl.

Það var eitt kvöld.

Efnisskrá:

Hildigunnur Rúnarsdóttir (f. 1964) Vorlauf (Þorsteinn Valdimarsson)

Sven-David Sandström (1942-2019) To See a World (William Blake)

Benjamin Britten (1913-1976) A Hymn to the Virgin (forn enskur texti)

Wilhelm Peterson-Berger (1867-1942) Åtta Sångar

- Stemning (Jens Peter Jacobssen) - I Fyrreskoven (Helena Nyblom) - Ved Havet (Johan Welhaven) - Fjeldesti (Björnstjerne Björnson) - Vesleblomme (Björnstjerne Björnson) - Killebukken (Björnstjerne Björnson) - Lokkeleg (Björnstjerne Björnson) - Dans ropte Felen (Björnstjerne Björnson)

Johannes Brahms (1833-1897) Drei Gesänge

- Abendständchen (Clemens Brentano) - Vineta (Wilhelm Müller) - Darthulas Grabegesang (Ossian von Herder)

Jón Ásgeirsson (f. 1928) Vorvísa (Halldór Laxness)

Snorri Sigfús Birgisson (f. 1954) Afmorsvísa (Páll Jónsson Vídalín)

Tryggvi M. Baldvinssonsson (f. 1965) Kvöldvers (Hallgrímur Pétursson)

Mogens Schrader (1894-1935) Enn syngur vornóttin (Tómas Guðmundsson) Úts. Gunnar Reynir Sveinsson (1933-2008)

Úlfar Ingi Haraldsson (f. 1966) Það var eitt kvöld (Jón Helgason)

Sópran: Anna Samúelsdóttir, Ásdís Kristmundsdóttir, Ásta Marý Stefánsdóttir, Guðfinna Indriðadóttir, Guðrún Hólmgeirsdóttir, Halla Björgvinsdóttir, Halldís Ólafsdóttir, Rut Guðmundsdóttir, Sólveig Gísladóttir, Unnur Hjálmarsdóttir, Vilborg Magnúsdóttir Tenór: Andrés Narfi Andrésson, Hafsteinn Már Einarsson, Ingibjartur Jónsson, Karl Friðrik Hjaltason, Sigurjón Jóhannesson Alt: Anna Lilja Torfadóttir, Björg Sigurðardóttir, Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir, Fríða Sigríður Jóhannsdóttir, Helga Margrét Helgadóttir, Helga Sigríður Þórisdóttir, Herdís Hergeirsdóttir, Jóhanna Elísa Skúladóttir, Katrín Sverrisdóttir Bassi: Atli Freyr Steinþórsson, Hrólfur Gestsson, Ingimar Eydal, Magnús Pétursson, Snorri Sigurðsson

Önnur tónlist í þættinum:

Eitt kvöld - Kolbeinn Bjarnason -Herdís Anna Jónasdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir

Kvöldvísur um sumarmál (1984) - 6.40

Steinar Logi Helgason stjórar söng Cantoque Ensemble í tónlist Hjálmars H Ragnarssonar á tónleikum á Myrkum Músíkdögum í Hallgrímskirkju 26. janúar 2025

Winter Evening - Silvestrov/Pushkin -Helene Grimaud og Konstantin Krimmel

Some enchanted evening -Bob Dylan

What does blue mean to you - Cecile MacLorin Salvant

Wild Blue - Björg Blöndal’s Catherine

Royal Blue - Kári Egilsson

Frumflutt

9. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,