Í þessum þætti er rætt við Hafdísi Bjarnadóttur, Kolbein Bjarnason, Björk Níelsdóttur, Guðmund Stein Gunnarsson, Atla Ingólfsson, Gunnhildi Einarsdóttur, Matthias Engler og Davíð Brynjar Franzson um Myrka músíkdaga sem fram fara í Reykjavík í lok janúar á hverju ári.
Auk viðtala við listafólkið heyrast brot úr nokkrum tónverkum sem flutt eru á hátíðinni
Frumflutt
28. jan. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Tónhjólið
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.