Tónlistin í þættinum:
Prelúdía eftir 17. aldar tónsmiðinn Thomas Baltzer.
Sjö orð Krists á krossinum - Franz Joseph Haydn- Intrada - Skálholtskvartettinn. Jaap Schröder leiddi þennan kvartett með Rut Ingólfsdóttur, Svövu Bernharðsdóttur og Sigurði Halldórssyni um árabil.
Ricercare nr 5 fyrir selló - Givanni Gabrieli (1557-1612) SigurðurHalldórsson, selló
Sjö orð Krists á krossinum - Franz Joseph Haydn- Terremoto - Skállholtskvartettinn
Brot úr Stabat Mater op 61 eftur Luigi Boccherini - Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópran ; Hlín Pétursdóttir, sópran ; Eyjólfur Eyjólfsson, tenór. - Bachsveitin í Skálholti er þannig skipuð: Jaap Schröder, fiðla (leiðari) ; Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla ; Svava Bernharðsdóttir, lágfiðla ; Sigurður Halldórsson, selló ; Dean Ferrell, violone.
Lokaþáttur úr Strengjakvartetti op. posth. - Franz Schubert: Dauðinn og stúlkan - Skálholtskvartettinn
Fantasia - Nicola Matteis (1670-1714) - Jaap Schröder
Önnur tónlist í þættinum:
Næturljóð fyrir strengi og hörpu - Arnold Schönberg
O virga mediatrix - Hildegard von Bingen - úts Davis Chalmin. Barbara Hannigan og Katia og Mariella Labéque