Djasshátíð 2025 - Sigurður Flosason og Mattias Nilsson
Í þættinum verður flutt hljóðritun frá tónleikum saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og píanóleikarans Mattiasar Nilsson á Djasshátíð Reykjavíkur sem fram fór í lok ágúst.
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.