Tónhjólið

Heimsókn í tónlistardeild Listaháskóla Íslands

Heimsókn í tónlistardeild LIstaháskóla Íslands. Rætt er við deildarforsetann Pétur Jónasson, Berglindi Maríu Tómasdóttur prófessor og fagstjóra NAIP og Sigurð Flosason prófessor og fagstjóra ryþmískrar söng og hljóðfærakennslu.

Tónlist i þættinum:

Maria - Francisco Tarrega - Pétur Jónasson gítar - Máradans 1998

Þorpsvísa - Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson - Sverrir Guðjónsson og Pétur Jónasson

The Riot Ensemble frumflytur verkið Solstices eftir Georg Friedrich Haas á tónleikum í Norræna húsinu 26. janúar.

Solstices - brot - Georg Friedrich Haas - Riot Ensemble. Stjórnandi: Aaron Holloway-Nahum.

Environmental dialogue - Umhverfissamtal - Brot - Pauline Oliveros og fleiri - Skerpla Ensemble

Riposo 2015 - Berglind María Tómasdóttir -Ethereality 2021.

Ástarsöngur mótaldanna - SIgurður Flosason/Jóel Pálsson - Stikur 2004

Hafvillur - SIgurður Flosason/Jóel Pálsson - Stikur 2004

Dark thougts - Sigurður Flosason, úts Daniel Nölgaard - Norbotten Big Band - Dark Thoughts 2009

Frumflutt

11. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,