Heimsókn í tónlistardeild LIstaháskóla Íslands. Rætt er við deildarforsetann Pétur Jónasson, Berglindi Maríu Tómasdóttur prófessor og fagstjóra NAIP og Sigurð Flosason prófessor og fagstjóra ryþmískrar söng og hljóðfærakennslu.
Tónlist i þættinum:
Maria - Francisco Tarrega - Pétur Jónasson gítar - Máradans 1998