Tónhjólið

Heimsókn í tónlistardeild Listaháskóla Íslands

Heimsókn í tónlistardeild LIstaháskóla Íslands. Rætt er við deildarforsetann Pétur Jónasson, Berglindi Maríu Tómasdóttur prófessor og fagstjóra NAIP og Sigurð Flosason prófessor og fagstjóra ryþmískrar söng og hljóðfærakennslu.

Tónlist i þættinum:

Maria - Francisco Tarrega - Pétur Jónasson gítar - Máradans 1998

Þorpsvísa - Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson - Sverrir Guðjónsson og Pétur Jónasson

The Riot Ensemble frumflytur verkið Solstices eftir Georg Friedrich Haas á tónleikum í Norræna húsinu 26. janúar.

Solstices - brot - Georg Friedrich Haas - Riot Ensemble. Stjórnandi: Aaron Holloway-Nahum.

Environmental dialogue - Umhverfissamtal - Brot - Pauline Oliveros og fleiri - Skerpla Ensemble

Riposo 2015 - Berglind María Tómasdóttir -Ethereality 2021.

Ástarsöngur mótaldanna - SIgurður Flosason/Jóel Pálsson - Stikur 2004

Hafvillur - SIgurður Flosason/Jóel Pálsson - Stikur 2004

Dark thougts - Sigurður Flosason, úts Daniel Nölgaard - Norbotten Big Band - Dark Thoughts 2009

Frumflutt

11. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,