Tónhjólið
14. apríl 2024
Í Tóonhjólinu þessa vikuna koma fyrir Anastasia Kobekina, Maurizio Pollini og Klaus Mäkelä
Tónlistin í þættinum:
Anastasia Kobekina leikur Limestone & Felt eftir Caroline Shaw
Maurizio Pollini leikur Etýðusafn Frédéric Chopin opus 25
Maurizio Pollini og Quartetto Italiano leika Svherzo þáttinn úr Kvintetti Johannesar Brahms op. 34
Klaus Mäkelä stjórnar Oslóar sinfóníunni í hæga þættinum úr þriðju sinfóníu Jean Sibelius.
Anastasia Kobekina leikur á selló tvö atriði úr óperunni L'Orefeo eftir Antonio Sartorio: Orfeo, tu dormi og Se desti pieta
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.