Tónhjólið

Yuja Wang og Esa-Pekka Salonen

Tónhjólið

12. MAÍ 2024

Umsjón: Guðni Tómasson.

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Tónlistin í þættinum:

Málaga úr píanóverkinu Iberia eftir Isaac Albeniz. Yuja Wang leikur

Finlandia - tónaljóð eftir Jean Sibelius. Esa-Pekka Salonen stjórnar Sinfóníuhlljómsveit sænska útvarpsins.

Danzón no.2 eftir Arturo Marquez (úts. Leticia Góméz-Tagle). Yuja Wang leikur.

Yo-Yo Ma og fílharmoníusveit Los Angeles leika sellókonsert Esa-Pekka Salonen undir stjórn tónskáldsins.

Lavapiés úr Iberiu svítu eftir Isaac Albeniz. Yuja Wang leikur.

Melodie úr úr óperunni Orfeus og Evrídís eftir Christoph Willibald Gluck í úts. Giovannis Sgambati. Yuja Wang leikur.

Frumflutt

12. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,