Hljóðritun frá tónleikum Stórsveitar Reykjavíkur í Silfurbergi Hörpu 25.maí 2025.
Samúel Jón Samúelsson stjórnar árlegum tónleikum með nýrri stórsveitartónlist sem hljómsveitin hefur pantað há íslenskum höfundum.
Einnig segja höfundarnir frá verkum sínum.
Efnisskrá:
Yggdrasill - Guðmundur Steinn Gunnarsson
Vík - Hróðmar Sigurðsson
Þú komst í hlaðið - Þórdís Gerður Jónsdóttir
Tréverk - Samúel Jón Samúelsson
Hyrnan 7 - Hafdís Bjarnadóttir
Hending - Eiríkur Orri Ólafsson
Lifandi bútur - Tumi Árnason
Norðurljós - Kjartan Valdemarsson
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.