Tónhjólið

Tímans kviða - Píanókvartettinn Negla í Tíbrá

Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari, Anna Elísabet Sigurðardóttir víóluleikari, Harnhildur Marta Guðmundsdóttir sellóleikari og Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanoleikari skipa píanókvartettinn Neglu, sem hélt tónleika undir fyrirsögninni Tímans kviða í Salnum í Kópavogi 23. febrúar sl.

Elísabet Indra Ragnarsdóttir átti tónleikaspjall við listakonurnar.

Birgir Jón Birgisson hljóðritaði.

Efnisskrá:

Frank Bridge (1879-1941): Fantasía fyrir píanókvartett í fís-moll, H. 94 (12')

Lee Hoiby (1926-2011): Dark Rosaleen fyrir píanókvartett, Op. 67 (20)'

Antonín Dvořák (1841-1904): Píanókvartett nr. 1 í D-dúr, Op. 23 (33')

Umsjón: Pétur Grétarsson

Frumflutt

16. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,