Tónhjólið

Dolcissimi diletti

Barokkhópurinn ConorTico ásamt söngvurunum Maríu Konráðsdóttur og Mathias Spoerry á tónleikum í Norðurljósum Hörpu á Reykjavik Early Music Festival. Hljóðritun frá 27. mars 2024.

ConsorTico hópurinn er skipaður Sóveigu Steinþórsdóttur sem leikur barokkfiðlu, Natalíu Duarte sem leikur á barokkvíólu, Sigurði Halldórssyni barokksellóleikara , Sergio COto semt leiur á theorbu og lútu og Sólvegu Thoroddsen sem leikur á barokkhörpu.

Tónlistin:

Óþekktur höfundur - Sónata XI a 2 í D dúr úr Rost Codex ca 1680-88

Giulio Caccini 1551-1618 - Veró’l mio sol - úr Le nuove musiche (Flórens 1602)

Jacopo Peri 1561 - 1622 - Al fonte al prato - úr Le varie musiceh (Firenze 1609)

óþekktur höfundur - Sónata XLIII a 2 í C dúr - úr Rost Codex

Bellerofonte Castaldi 1581 - 1649 - Capriccio detto svegliatioio - úr capricci a due stromenti (Modena 1622)

Barbara Strozzi 1619-1677 - Miei pensieri - úr Ariete a voce sola op 6 (Venezia 1657)

Claudio Monteverdi 1567-1643 - Eri Gia tutta mia - úr Scherzi musicali (Venezia 1632)

Tarquinio Merula 1595 -1665 - Sónata LXXVI a 2 í C dúr La Pighetta” úr Rost Codex

Adriano Banchieri 1568 - 1634 - O bellissimi cappelli - úr Il virtuoso ritrovo academico op 49 (Venezia 1626)

Antonio Bertali 1605-1669 - Sónata XLI a 2 í a moll - úr Rost COdex

Allessandro Scarlatti 1660-1725 - Clori Mia H.130 - úr 14 Cantatas, ca 1690-1700

Giuseppe Zamponi 1605 - 1662 - Sónata XLV a 2 í amoll - úr Rost Codex

Sebastian Le Camus 1610-1677 - Lassez durer la Nuit - úr Arirs a deux et trois parties (Paris1678)

Francesco Corbetta 1615 - 1688 - Passacaille í G dúr - úr La Guitarre Royalle (París 1671)

Michel Lambert 1610-1696 - Vos mépris chaque jour - úr Airs á 1,2,3 og 4 parties avel la basse continue (Paris 1789)

óþekktur höfundur - Sónata XL á 2 í d moll - úr Rost Codex

Michel Lambert 1610-1696 - Dialogue de Marc Antoine et Cleopatre - úr Airs á 1,2,3 og 4 parties avel la basse continue (Paris 1789)

Frumflutt

8. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,