Tónhjólið

Djasshátíð 2025 - Sigurður Flosason og Mattias Nilsson

Í þættinum verður flutt hljóðritun frá tónleikum saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og píanóleikarans Mattiasar Nilsson á Djasshátíð Reykjavíkur sem fram fór í lok ágúst.

Fyrst ræðir Pétur Grétarsson við Sigurð um meðspilara hans og tónlistina sem þeir flytja.

Spirea (Mattias Nilsson)

Darkness falls (Sigurður Flosason)

Black sand (Sigurður Flosason)

Waltz-a-nova (Bengt Hallberg)

Slanting rain (Sigurður Flosason)

Hymn to love (Mattias Nilsson)

Ljósfaðir (Sigurður Flosason)

Í tengslum við Basie tónleika Stórsveitar Reykjavíkur á dögunum gerði Pétur Grétarsson sér ferð í safn ríkisútvarpsins og leitaði vínilplötum með Basie og fann nokkrar sem Egill Jóhannsson hefur fært yfir í hinn stafræna heim fyrir okkur njóta, enda löngu búið hreinsa hljóðstofur útvarps af plötuspilurum af gamla skólanum. Við heyrum eina plötuhlið úr þessu safni. Hún er af safnplötunni The Indespensable Count Basie, með hljóðritunum frá því rétt fyrir miðja 20. öldina. Það sem við heyrum eru nokkur lög sem hljóðrituð voru í Los Angeles og New York árið 1947.

1- Bill's Mill Basie*, G. Roland* 2:40

2 - Brand New Wagon– Basie*, Rushing* 2:51

3 - One O'clock Boogie– Basie*, J. Mundy3:20

4 - Futile Frustration– Basie, J. Mundy3:02

5 -Swingin' The Blues– Basie, Durham3:13

6 - St. Louis Boogie– Basie2:37

7 - Basie's Basement– Basie3:20

8 - Backstage At Stuff's Basie2:30

9 - My Buddy– Gus Kahn, Walter Donaldson2:53

Frumflutt

5. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,