Tónhjólið

Tónlistarleg sveiflujöfnun að hætti hússins

Tónlistin í þættinum (Einfaldar reglur, hratt-hægt, æst-rólegt, 0-1 :)

Avanti kammersveitin leikur lokamars úr Danses concertantes eftir Igor Stravinskij

Yo-Yo Ma leikur Saraböndu úr þriðju sellósvítu Johanns Sebastians Bach

Adam Fischer stjórnaði austurrísk-ungversku Haydn sveitinni í fjórða kafla Undrunar-sinfóníu Josephs Haydn, þeirrar nr. 94.

Tallis Scholars syngja If ye love me eftir Thomas Tallis.

Mari Samuelssen og Scoring Berling leika The Orangery úr Plan and elevation eftir Caroline Shaw.

Reginald Kell og Wilhelm Lansky-Otto leika 2. kafla úr sónötu nr. 1 eftir Johannes Brahms fyrir klarinett og píanó.

Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur Regard de l'étoile úr Vingt Regards sur l'Enfant-Jésus eftir Olivier Messiaen.

Cecilia Bartoli og György Fishcher flytja lag Tomassos Giordani Caro mio ben.

Marriss Jansons stjórnar Sinfóníuhljómsveit bæverska útvarpsins í Marche au supplice úr Symphonie fantastique, op.14 eftir Hector Berlioz.

Kór King's College Cambridge syngur undir stjórn Daniels Hyde Ubi caritas et amor eftir Maurice Duruflé.

Leila Josefowicz leikur þriðja kafla (Pulse II) eftir Esa-Pekka Salonen ásamt finnsku útvarpshljómsveitinni undir stjórn tónskáldsins

Víkingur Heiðar Ólafsson leikur Sónötu nr. 42 eftir Domenico Cimarosa.

Réne Jacobs stjórnar Collegium Vocale í Tókkötu úr upphafi L'Orfeo eftir Claudio Monteverdi.

Montserat Figueras og dóttir hennar Arienne og Hesperion XX undir stjórn Jordi Savall flytja eistneska barnagælu, Kuus Kuus Kallike eftir Arvo Pärt.

Steve Reich: Clapping music. Russell Harenberger.

Leon Fleisher leikur Í sumarsælum dölum eftir Bach.

Bjarte Eike og Barokksolistene leika Niel Gow's Lament for the Death of his Second Wife.

Einar Kristjánsson syngur Í dag skein sól eftir Pál Ísólfsson við ljóð Davíðs Stefánssonar.

Frumflutt

10. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,