Djasshátíð 2025 - Róberta Andersen
Síðustu 20 ár hefur Róberta Andersen starfað með tónlistarfólki víðsvegar af landakorti íslenskrar tónlistar og meðal annars starfað með Múm, Ólöfu Arnalds, Sin Fang, Julianna Barwick…
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.