Sinfónían í afmælisviku
Í vikunni fagnar Sinfóníuhljómsveit Íslands 75 ára afmæli sínu. Rás 1 verður með talsverðan viðbúnað af því tilefni.
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.