Tónhjólið

Rachel Podger og Arte dei Suonatori hópurinn á opnunartónleikum Reykjavik Early Music Festival í Hörpu 26. mars 2024

Flytjendur á þessum tónleikum eru leiðandi á sviði alþjóðlegrar barokktónlistar - fiðluleikarinn breski Rachel Podger og Arte dei Suonatori - sveitin frá frá Póllandi. Þetta er í fyrsta sinn sem sveitin leikur á Íslandi og er skemmtilegur hvalreki fyrir unnendur vandaðs flutnings barokktónlistar - og sérstaklega gaman fyrir okkar stóra pólska samfélag listafólk frá heimalandinu til Íslands.

Efnisskrá:

Antonio Vivaldi 1678-1741 - Fiðlukonsert Í D dúr op 4 nr 11, Rv 204

Allegro/Largo/Allegro assai

Carl Philipp Emanuel Bach 1714 -1788 - Sinfónía í G dúr, WQ 173

Allegro assai/Andante-sempre piano/Allegretto

Johann Georg Pisendel 1688-1755 - Fiðlukonsert í g moll

Largo e staccato/Allegro/Largo/Allegro

Georg Philipp Telemann 1681-1767 - Concerto alla Polonese í G dúr

Dolce/Allegro/Largo /Allegro

Antonio Vivaldi 1678-1741 - Fiðlukonsert í c moll op 4 no 10

Spirituoso/No tempo/Allegro

Antonio Vivaldi 1678-1741 - Fiðlukonsert í f moll op 8 no 4 RV 297 “Veturinn”

Allegro non molto/Largo/Allegro

Antonio Vivaldi 1678-1741 - Largo úr La Stravaganza, Op.4, Concerto No. 12 in G major, RV 298:

Frumflutt

22. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,