Tónsmíðar í dag
Rætt er við tónskáldið Atla Ingólfsson um ýmis svið tónsmíða.

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.