Kúrs

11.000 kílómetrar og sagan þar á milli

Árið 1988, þegar móðir mín var aðeins 19 ára gömul, tók hún þá risastóru ákvörðun flytja frá heimili sínu á Filippseyjum. Hún er meðal 2.600 Filippseyinga sem tóku sömu ákvörðun og hún og búa hér. Filippseyingar á Íslandi eru næst fjölmennasti hópur innflytjenda utan Evrópu en saga þeirra er miklu leyti óskrifuð. Hvaða aðstæður leiddu til þess fólk flytur 11.000 kílómetra frá heimili sínu? Hvers vegna Ísland? Hvernig var flytja hingað? Hvernig var aðlagast íslensku samfélagi?

Umsjón: Kolbeinn Freyr Björnsson

Frumflutt

19. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,