11.000 kílómetrar og sagan þar á milli
Árið 1988, þegar móðir mín var aðeins 19 ára gömul, tók hún þá risastóru ákvörðun að flytja frá heimili sínu á Filippseyjum. Hún er meðal 2.600 Filippseyinga sem tóku sömu ákvörðun…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.