Kúrs

Skvísa

Skvísa. Ung, tískuleg kona. Það er ein orðabókaskilgreining þessa hugtaks en skvísan er samt svo margt annað sem erfitt er fyllilega utan um í einni setningu. Hver er skvísan? Hvað gerir skvísu skvísu? Geta öll verið skvísur? Hverjar eru eiginlega þessar skvísur? Í þessum þætti verður gerð tilraun til svara þessum spurningum og komast til botns um hver og hvað skvísan er.

Umsjón: Ragnheiður Helga Egilsdóttir.

Frumflutt

18. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,