Skvísa
Skvísa. Ung, tískuleg kona. Það er ein orðabókaskilgreining þessa hugtaks en skvísan er samt svo margt annað sem erfitt er að ná fyllilega utan um í einni setningu. Hver er skvísan?…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.