Kúrs

Erlendir verknámsnemar á Íslandi

Í þættinum er rætt við þrjá einstaklinga af erlendum uppruna sem deila reynslu sinni af því hvernig það er læra matreiðslu á veitingastöðum hér á landi.

Viðmælendur: Pedro Augusto Pais Dos Santos Marques, Annika Döring og Trang Su.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Þyrnir Hálfdánarson.

Frumflutt

11. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,